Ormsstaðir

10. mars 2008 | 12 myndir

Ormsstaðir eru mikil útivistarparadís. Á sumrin er hægt að fara á traktor, skreppa upp á hlöðuþak, kíkja í rútuna og margt fleira. Á veturna eru túnin fín til að renna sér á skíðum, þotum eða sleðum, fara á snjósleða o.fl.

Kobbi á traktornum
Úr rútunni
Bergur í traktorsleik
Á gamla fjárhúsþakinu
Bergur ( tv )og Eysteinn á fjárhúsþakinu
Sterkur - Land roverinn :-)
Ormsstaðir séð frá Lolla
Kominn aðeins lengra út á Múlann
Af Múlatoppi
Ormsstaðir
Ormsstaðir, séðir frá flugvelli
Speglun í Leirunni

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband