Frsluflokkur: Lfstll

Eysteinn san Japan

Reyndar er a Eysteinn sensei, v hr Nippon eru kennarar ofarlega viringastiganum og v bta Japanir orinu sensei fyrir aftan nfn okkar. J dagskr heimsknarinnar til Japan hfst formlega dag. Vi erum 77 mnum hpi og fr 25 lndum. rtufer dag sat g t.d. hj astoarsklastjra fr Epu. sklanum hans eru rmlega 5000 nemendur! Bekkjardeildirnar eru lka rlti fjlmennari en hj okkur ea bilinu 52 - 64! San sat g fr kollega fr Uzbekistan og Kazakstan fyrirlestrinum dag, svo eru arna m.a. kennarar fr ganda, ran, El Salvador, Sri Lanka, Sameinuu Arabsku Furstadmunum, Tonga, Austurrki, rlandi ofl. o.fl. morgun frum vi til Hiroshima, verum ar eina ntt, san tvr ntur Kyoto, verur hpnum skipt upp og g ver 5 daga Ogaki-Gifu. sasttldu borginni heimski g skla og gisti m.a. inn japnsku heimili tvr ntur. Fr tveggja klukkustunda japnsku kennslu dag - svaka fjr.

Sayoonara Wink


Or dagsins - feraorlof - frbr reynsla

Feraorlof er hin mesta snilld! g var eirrar ngju anjtandi 1. gst s.l. a vera pabbi, reyndar ekki fyrsta sinn, samtals eigum vi hjnin n 6 strka. En g er n a taka feraorlof fyrsta sinn. g held a n su liin 7 r san feur gtu fari a taka orlof. vlkt gfuspor! Vi fegarnir, g og mir, erum bnir a vera heima mnu og eigum enntvo eftir. etta er bi a vera mikil lfsreynsla og mjg gaman. g hafi hlakka miki til essa tma og var spenntur a sj hvernig gengi. So far sooooooo goooood. J etta er trlega gaman. g hreinlega tri v ekki a nokkrir feur sleppi essu einsta tkifri til a vera me barni snu ea brnum! Ekki a a svfum ski og skemmtum okkur allan daginn. Nei a er svo sannarlega ng a gera en etta er bara svo gaman. g hlt reyndar a g hefi kannski rlti meiri tma mislegt, t.d. bloggi mitt, en eins og sst bloggleysinu undanfari var a hin mesta firra! Margir hafa eflaust einhverjar hyggjur af starfinu snu mean eir eru orlofi, vi kennarar hugsum t.d. um a hvort nemendur okkar su ngu gum hndum. g er svo heppin a vita af mnum nemendum betri hndum en mnum ef e- er ar sem betri helmingurinn af mr sinnir eim! Smile


Or dagsins - Spakmli

"Vi erum g v sem vi hfum gaman af a gera."

g og tnlist

a er ftt( legg herzlu ftt ) skemmtilegra en a hlusta ga tnlist. g vakti tiltlulega snemma athygli fyrir sngkunnttu! egar g var 1. bekk hj Halla heitnum Gumundss. var g eitt sinn tekinn upp samt Auunni frnda mnum ( minnir reyndar a Fsi Hansa hafi veri s riji ), n Halli ba okkur um a syngja e- fallegt lag sem g man n ekki nafni . Sngglega og snemma laginu stoppar Halli Mandlni og segir vi okkur Fsa, fi i ykkur bara sti strkar en Auunn mtt halda fram! Eftir etta hef g ekki sungi opinberlegaWink. San hef g a mestu lti mr ngja a hlusta ga tnlist. Segja m a g s alta tnlist eru tveir ailar sem hafa haft hva mest hrif hva g hlusta . a eru Ji Gunni brir og skuvinur minn hann rstur Rafnsson. g stalst oft plturnar hj brur mnum og man en vel egar hann fkk pltuna sem mefylgjandi lag er . Lagi er me upphaldshljmsveitinni minni, Queen, og kom fyrst t pltunni "A Night At The Opera" ri 1975 a g held. Mr finnst etta vera ein allra besta plata sem g hef heyrt. - A classic and a must have as they would say in UK. Lagi heitir 39 ( my age Tounge, not )


Veurbla - Or dagsins

Undanfarna daga hefur veri einmuna veurbla llu landinu. Veri og tsni er g flaug fr Egilsstum til Reykjavkur s.l. laugardag var frbrt og flugi eftir v. Tk m.a. mefylgjandi mynd r flugvlinni. Nttrufegur landsins okkar er einstk og v helga g slandi or dagsins.

sland er land itt

sland er land itt, og vallt geymir
sland huga r, hvar sem fer.
sland er landi sem ungan ig dreymir,
sland vonanna birtu sr,
sland sumarsins algrna skri,
sland me blikandi norljsa traf.
sland a feranna afrekum hli,
sland er foldin, sem lfi r gaf.

slensk er jin sem arfinn inn geymir
slensk er tunga n skr eins og gull.
slensk er s lind,sem um ar r streymir.
slensk er vonin, af bjartsni full.
slensk er vornttin, albjrt sem dagur,
slensk er lundin me karlmennskuor.
slensk er vsan, hinn slenski bragur.
slensk er trin frelsisins vor.

sland er land itt, v aldrei skal gleyma
slandi helgar krafta og starf
slenska j, r er tla a geyma
slenska tungu, hinn drasta arf.
sland s blessa um aldanna rair,
slenska moldin, er lfi r gaf.
sland s fali r, eilfi fair.
sland s frjlst, mean sl gyllir haf.

Magns r Sigmundsson / Margrt Jnsdttir

???


Höfundur

Eysteinn Þór Kristinsson
Eysteinn Þór Kristinsson
Hef skoðanir á öllu og þykist vita allt betur en aðrir
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsknir

Flettingar

  • dag (24.1.): 0
  • Sl. slarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband