Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
30.3.2008 | 13:34
Söfnum fyrir lögbrjóta
Endilega stofnum reikninga fyrir alla lögbrjóta landsins og söfnum handa þeim, við Íslendingar erum svo gjafmildir! Hvað er eiginlega í gangi! Hannes hefur fengið dóma bæði hérlendis og erlendis fyrir afbrot. Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð, sekt Hannesar er sönnuð og hann því lögbrjótur. Hann stal frá Halldóri Laxness og fleirum, sektin hans er örugglega lægri en tekjur hans af sölu á ævisögu Halldórs! Annars vona ég að þetta sé grín. Trúi ekki að fólk sé svona vitlaust!
![]() |
Söfnun fyrir Hannes Hólmstein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.3.2008 kl. 16:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
Erlent
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfætts barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar