3.11.2007 | 22:47
Bú hú - alltaf sama vælið í Ferguson greyinu
Það er ekki einleikið hvað sá gamli getur oft ruglað mikið. Stærstu mistök dómarans í leiknum voru sennilega þau að dæma ekki víti á United í stöðunni 0-0. Auðvitað sá Webb dómari brotið hann var 4 metra í frá þessu og fylgdist vel með en þorði ekki........ líkt og er Carragher togaði Fabregas niður um síðustu helgi. Sami dómari tvo leiki í röð - sleppir víti í bæði skiptin! Endilega ekki segja þennan kappa hliðhollan Arsenal. Webb var reyndar mjög slakur allan fyrri hálfleikinn, dæmdi allt of mikið á báða bóga og drap niður allt tempó í leiknum, skánaði í þeim síðar.
Ferguson: Dómarinn var hlutdrægur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alex Ferguson er besti sjóri í heimi og hann tók við Man Utd í 3 deild og setti það upp í Úrvalsdeild..Ég horfði á leikinn og þetta var satt hjá Ferguson og síðan dæmdi hann líka aðra vitleisu þegar Fabrecas fekk gult spjald fyrir að tælan Evra...Svo þú getur ekki sagt neitt...Og þú ert bara svo sár því Man Utd gerði jafntefli á útivelli og Arsenal skoruðu á 91 Mín....
Bjarki (IP-tala skráð) 3.11.2007 kl. 23:04
????????????????????
Eysteinn Þór Kristinsson, 4.11.2007 kl. 10:04
Haha þetta svar frá Bjarka er nú eitt það besta sem maður hefur séð.
Björgvin S. Ármannsson, 4.11.2007 kl. 10:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.