5.3.2008 | 07:51
Fab - Fla
Stráklingarnir Fabregas og Flamini sýndu kempunum á miðjunni hjá Milan svo sannarlega hvernig á að gera hlutina. Kaka og Pirlo áttu ekki séns. Aldurinn er farinn að segja til sín hjá Maldini og fleirum í Milan liðinu, hápressa Arsenal keyrði Ítalina út. Frábær sigur og vonandi endum við keppnina með sigri í Moskvu í maí
Arsenal vann frækinn 2:0 sigur í Mílanó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Athugasemdir
No kommnet í dag - hef ekki vit á fótbolta
Lilja
Lilja Guðný (IP-tala skráð) 5.3.2008 kl. 08:10
Frábær sigur hjá okkar mönnum, mörgum klössum betri, sást vel munurinn á gömlum og ungum leikmönnum í þessum leik, hefði nú t.d. ekki viljað sjá Sol Cambel í vörninni hjá okkur.
Grétar Rögnvarsson, 5.3.2008 kl. 08:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.