6.3.2008 | 07:42
Hvað er pólitík og hvað ekki.
Yfirlýsing Bjarkar er náttúrulega hápólitísk, þ.e. að tileinka Tíbetum lagið DI. Sérstaklega þegar skoðað er hvar og hvenær hún er sett fram. Ef við höfum skoðanir þá erum við pólitísk - er það ekki. En það þarf kannski ekki að þýða að við séum stjórnmálamenn, eða hvað.
![]() |
Yfirlýsing frá Björk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.