8.3.2008 | 14:38
Spakmæli, málshættir, orðatiltæki ofl.
Ég hef alltaf verið hrifinn af spakmælum, málshátttum, orðatiltækjum og bara almennri góðri orðanotkun. Það er því tilvalið að nota þennan vettvang til að fá smá útrás. Þar sem ég er kennari að mennt ákvað ég að byrja á eftirfarandi spakmæli:
Þekkingarþráin er öllum mönnum í blóð borin.
( Aristóteles )
Forvitni eða þekkingarþrá? Hver er munurinn?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.