10.3.2008 | 15:47
Getraunir - 1x2
Á vinnustað mínum er starfræktur afar merkilegur afþreyingar- og menningartippklúbbur! Einhverra hluta vegna erum við karlmennirnir í miklum meirihluta. Í hverri viku giskum við félagarnir á enska seðillinn. Afar menningarlegt. En hér er næsti seðill og vonandi taka mínir menn sig saman í andlitinu, hysja upp um sig brækurnar og hefna ófaranna frá því í haust gegn Middlesboro, en þeir eru eina liðið sem hefur haft betur gegn okkur í vetur!
Mín spá: Við notum alltaf svokallað sparnaðarkerfi 3-3 24 raðir og kostar því 240 krónur
ArsenalMiddlesbro 1
DerbyMan United 2
LiverpoolReading 1
PortsmouthAston Villa 1x2
SunderlandChelsea 2
West HamBlackburn 1x2
IpswichCharlton 1
WatfordStoke 1x
Bristol CPlymouth 1
CoventrySheffield W 12
FulhamEverton 1x2
Man CityTottenham 12
WiganBolton 1
Flokkur: Enski boltinn | Breytt 11.3.2008 kl. 07:20 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.