12.3.2008 | 17:21
Orđ dagsins - vísnagáta
Vísnagátur eru skemmtilegar, allavega ţegar mađur veit svariđ
Pálmasunnudagur er á sunnudaginn ( síđasti sunnudagur fyrir Páska). Biblían segir okkur ađ á Pálmasunnudegi hafi Jesús haldiđ innreiđ sína í Jerúsalem.
Nú langar mig ađ leggja fyrir lesendur síđunnar gátu. Ráđningin tengist ofangreindum atburđi, en viđ lausn gátunnar kemur sama orđiđ fyrir ţrisvar sinnum. Eitt er faliđ í fyrsta orđinu, annađ í afgangi fyrstu línunnar og ţađ ţriđja í línum tvö og ţrjú.
Hvađa orđ er ađ finna í ţrígang sem lausnarorđ í eftirfarandi vísnagátu:
Drykkjargutl og grófast last um gáfna hagi.
Forđum daga varđ á vegi,
víst á Pálmasunnudegi.
Hugmyndir ađ svörum setjist í athugasemdir. Lausnin birtist svo eftir nokkra daga.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 63049
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţar sem ég er guđfrćđingur hlýt ég ađ vita eitthvađ um ţetta hehe..
Drykkjargutl = kokteill = asni
grófast last um gáfna hagi = ţú ert algjör asni !
Forđum daga varđ á vegi víst á Pálmasunnudegi = Jesús reiđ á asna
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 12.3.2008 kl. 17:50
Mát í 1. leik
Vel gert Jóhanna Magnúsar og Völudóttir ( http://jogamagg.blog.is/blog/jogamagg/ ). Hún kom međ rétta svariđ en ég tók mér ţađ bessaleyfi ađ fela athugasemdina ţangađ til á morgun og vonast eftir fleiri tillögum. 
Eysteinn Ţór Kristinsson, 12.3.2008 kl. 19:06
Jamm, ég hefđi ALDREI getađ ţetta. Beiđ ţess vegna róleg eftir ađ sjá svar Jóhönnu.
Alltaf ađ lćra eitthvađ nýtt. Takk!
SigrúnSveitó, 13.3.2008 kl. 19:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.