14.3.2008 | 10:25
Orðið í dag - Vísnagáta aftur
María vinkona mín Bjarnadóttir er mjög hrifin af vísnagátum og var ekki lengi að leysa þessa með asnann en hvernig skyldi henni ganga núna? Á www.djupivogur.is er að finna nokkrar vísnagátur, m.a. þessa er fer hér á eftir. Sama orðið er að finna í öllum línunum ( lína 2 er erfið nema fólk sé kunnugt staðháttum í Berufirði ).
Verður augum oft að bráð,
austan Berufjarðar sést.
ferðast vítt um loft og láð,
læra milli unir bezt.
endilega skellið hugmyndum að svari í athugasemdir.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:53 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki vafðist þetta fyrir Maríu, Grímur og Sýbilla stóðu sig líka vel. Svarið kemur þó ekki alveg strax.
Eysteinn Þór Kristinsson, 14.3.2008 kl. 18:06
SigrúnSveitó, 14.3.2008 kl. 21:27
Ekki veit ég hvort ég eigi að láta svarið flakka........... jæja
tittlingur er lausn gátunnar.
Eysteinn Þór Kristinsson, 18.3.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.