23.3.2008 | 21:36
Enn ein dómaramistökin!!
Þetta er nú hætt að vera fyndið. Í síðustu viku var löglegt mark tekið af okkar mönnum, í dag voru tveir ef ekki þrír rangstæðir í jöfnunarmarki Drogba ( allavega Drogba og Anelka ). En úr þessu verðum við bara að hysja upp um okkur brækurnar og vinna rest.
Chelsea í öðru sæti eftir 2:1 sigur á Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað meinar þú rangstæður??? þÚ sem Arsenal stuðningsmaður ættir að vita er að það er ekki til neitt sem heitir rangstæða á móti í leikjum á móti Arsenal...Það er búið að fella regluna niður....ó sorry gleymdist kanski að láta ykkur vita?
En í alvöru þá er það merkilegt hvað öll 50/50 atriði falla á móti ykkur......
Gunnar. (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 23:31
þetta var bara vafaatriði og það stendur skýrt í reglunum að sóknarmaður á að njóta vafans, ekkert til að svekkja sig yfir.
isak (IP-tala skráð) 23.3.2008 kl. 23:54
Þetta var aldrei vafa adriði 3 menn rangstæðir 3 af 11....Það er ekkert vafa adriði...
Gunnar. (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 00:33
Mætti halda að við hefðum lagt Liverpool af velli. Þvílíkur er vællinn.
Djöfull leiðist mér þetta væl. Betra liðið einfaldlega vann.
DEAL WITH IT!!!!!!!!!!!
Þráinn (IP-tala skráð) 24.3.2008 kl. 15:13
Var búinn að gleyma reglunni: Ef þú heitir Adebayor eða Gallas eða bara spilar fyrir Arsenal þá ertu rangstæður en ef þú heitir Drogba, Anelka eða whatever annað en Nallari þá ertu ekki rangstæður!! Er enn búhú vælandi, eða kannski ekki.......
Eysteinn Þór Kristinsson, 24.3.2008 kl. 21:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.