30.3.2008 | 13:34
Söfnum fyrir lögbrjóta
Endilega stofnum reikninga fyrir alla lögbrjóta landsins og söfnum handa þeim, við Íslendingar erum svo gjafmildir! Hvað er eiginlega í gangi! Hannes hefur fengið dóma bæði hérlendis og erlendis fyrir afbrot. Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð, sekt Hannesar er sönnuð og hann því lögbrjótur. Hann stal frá Halldóri Laxness og fleirum, sektin hans er örugglega lægri en tekjur hans af sölu á ævisögu Halldórs! Annars vona ég að þetta sé grín. Trúi ekki að fólk sé svona vitlaust!
![]() |
Söfnun fyrir Hannes Hólmstein |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Stjórnmál og samfélag | Breytt 31.3.2008 kl. 16:09 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Skrifar sögu Geirs Hallgrímssonar
- Guðrún Hafsteins í ljósum logum á Akureyri
- Mikil uppbygging á Hátúnsreit
- Augnablik þar sem ég hreinlega grét
- Gul viðvörun í gildi í dag
- Ræða við rekstraraðila vegna áforma um 10 hæða hótelturn
- Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli
- Lítil bráðamóttaka í bakpokanum
Erlent
- Trump: Rekur ekki fólk vegna falsfrétta eða nornaveiða
- Skotum hleypt af í unglingapartíi
- Tala látinna hækkar
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
Athugasemdir
Skyldi Jón Ólafsson gauka einhverju að kallinum?
Sigrún Júlia (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 13:47
Kannski maður afþakki afmælisgjafirnar 1. april og biðji um að andvirðið verði látið renna í söfnunina fyrir Hannes. Nei annars hef aldrei þolað hann né hans skoðanir.
1.aprilgabbið (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 20:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.