30.3.2008 | 13:38
Orð dagsins - lóan er komin
Lóan er komin að kveða burt snjóinn, að kveða burt leiðindin, það getur hún. Hún hefur sagt mér, að senn komi spóinn, sólskin í dali og blómstur í tún. Hún hefir sagt mér til syndanna minna, ég sofi of mikið og vinni ekki hót. Hún hefir sagt mér að vakna og vinna og vonglaður taka nú sumrinu mót. |
Fyrstu stelkarnir sáust í Hornafirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Ljóð, Menning og listir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er lóan komin á Nobbó??
SigrúnSveitó, 31.3.2008 kl. 09:07
Reyndar ekki, en eins og þú veist er hér alltaf vor í lofti og allir með sól í sinni
Eysteinn Þór Kristinsson, 31.3.2008 kl. 09:58
sól úti, sól inni, sól í , sól í sinni, sól bara SÓL.
Alltaf vor í mínu hjarta
SigrúnSveitó, 31.3.2008 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.