6.5.2008 | 14:24
FBI´s Most Wanted :-)
Eins og kemur fram á síðunni www.1964.is leitar árgangur 1964 leitar nú logandi ljósi af einum félaga sinna. Fyrirhugað fermingarbarnamót í sumar er í hættu finnist viðkomandi ekki. Höfum við nú fengið FBI í lið með okkur
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Spaugilegt, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 14:59 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú hlýtur að vera búinn að gera ritgerðirnar fyrst þú ert farinn að blogga. Ertu ekki örugglega með rétt netfang hjá mér? Það er nefnilega ekki komin nein ritgerð í pósthólfið mitt ;-)
Tóta (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 18:49
Ritgerðin er í yfirlestri hjá yfirvaldinu
, ég bara ski., þetta ekki með ritgerðina þína! Ég er með 3 meila í "sent items" Ritgerð Tóta sent á totafljotaaekkiskoda@arsenalerubestirsegiralbert.is 
Eysteinn Þór Kristinsson, 8.5.2008 kl. 14:31
Hvernig dettur þér í hug að netfang með @arsenal.... e-ð virki????? Þú hefur enn fullt af dögum til að semja þetta fyrir mig, ja eða alla vega koma með hugmyndina. Annars er ég búin að gera svona samning við BH eins og sumir. Ein ritgerð í stað tveggja.
Tóta (IP-tala skráð) 8.5.2008 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.