1964

Já það fer ekki á mili mála að árið 1964 er ár síðustu aldar! (sbr. www.1964.is) Þau Bryndís og Gísli hafa aðeins velt fyrir sér einkennum okkar. en hvað gerðist 1964 annað en að við fæddumst, sem að sjálfsögðu var aðalatriðið.Smile Segja má að málshátturinn "Fall er fararheill" eigi vel við árið. Það byrjaði nefnilega ekkert gæfulega, strax föstudaginn þann 3. janúar fæddist Jón Einar frændi minn og ekki tók betra við hálfum mánuði síðar er félagi Bergvin fæddist (var allavega vinur minn áður en ég skrifaði þettaTounge og ég get engu breytt um Jón Einar, hann verður alltaf frændi minn Grin ). En síðan kom hver snillingurinn á fætur öðrum og sérstaklega er tekið eftir því hvað síðustu mánuðir ársins voru góðir! Wink En vissuð þið að árið 1964

Var fyrsta íslenska konan valin íþróttamaður ársins á Íslandi

Martin Luther King fékk friðarverðlaun Nóbels

Bítlarnir voru að sjálfsögðu hljómsveit ársins og sungu m.a. "I wanna hold your hand"  ( http://youtube.com/watch?v=lfsvE4j4ExA&feature=related )

Bonanza var vinsælast sjóvarpsþátturinn í USA (við vorum ekki komin með TV ) http://youtube.com/watch?v=kA-PdP4k4Xw

Fyrstu eldflauginni var skotið á loft frá Íslandi, það voru Frakkar sem gerðu það.

Karíus og Baktus komu út á íslenskri plötu. Jens! Jens! "Ekki gera eins og mamma þín segir þér"!

Commrad (Félagi) Brjésnef komst til valda í Sovét

Auðvitað er endalaust hægt að halda áfram en endum á einni frétt fyrir Auðunn frænda minn. Mér finnst alltof lítið af færeysku hér á síðunni.Tounge

om driften af hvilehjemmet Naina.

    § 1. Til raksturin av hvíldarheiminum Naina í Tórshavn letur landskassin árligan studning við játtan á fíggjarlógini. Ber heimið seg ikki við hesum studningi og øðrum inntøkum, eitt nú studningum frá kommunum og gjald frá sjúkrakøssum, verður hallið í fyrsta umfari at leggja út úr landskassanum og síðani býtt út á kommunurnar í mun til dagarnar, íbúgvarnir í viðkomandi kommunum hava verið í heiminum. Hevur kommuna latið beinleiðis studning, verður hesin tó at mótrokna.

    § 2. Studningur landskassans verður goldin fyrst í hvørjum fjórðingsári. Eisini kann verða goldin annar neyðugur rakstrarpeningur úr landskassanum.

    § 3. Skjótast gjørligt aftan á rakstrarárið er endað, sendir heimið roknskapin til landsstýrið og saman við honum tær upplýsingar, landsstýri krevur.
    Stk. 2. Fíggjarætlan verður komandi rakstrarár send landsstýrinum innan 1. juli árið fyri.

    § 4. Vistgjøld á heiminum skulu verða góðkend av landsstýrinum.

    § 5. Henda lóg fær gildi 1. apríl 1964.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guðný Jóhannesdóttir

26.nóvember var að sjálfsögðu flottasti dagur ársins 1964. Ég nýt svo sannarlega góðs af þeim degi.

xxx

Lilja Guðný Jóhannesdóttir, 17.5.2008 kl. 17:53

2 Smámynd: Hulda Elma Guðmundsdóttir

Er alveg forfallinn aðdáandi þessarar heimasíðu.

Hulda Elma Guðmundsdóttir, 18.5.2008 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Eysteinn Þór Kristinsson
Eysteinn Þór Kristinsson
Hef skoðanir á öllu og þykist vita allt betur en aðrir
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband