Færsluflokkur: Bloggar
3.3.2008 | 08:18
Skrítið!
Vetrarfærð - ég sem hélt það væri sumar.
![]() |
Vetrarfærð um allt land |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.2.2008 | 10:05
Eðlilegt
Það er eðlilegt að starfsmönnum við kennslu hafi fjölgað. Kennsluskylda hefur lækkað og kallar það á fleiri stöðugildi. Kennarastéttin eldist og nú er töluverður fjöldi kominn með afslátt vegna 60 ára reglunnar. Það kallar líka á fleira starfsfólk. Í dag er skólinn fyrir alla, ekki eru nemendur lengur sendir í sérskóla nema að litlum hluta. Sem betur fer hafa mörg bæjarfélög áttað sig á því að það kallar líka á fleira starfsfólk til kennslu. Eins og sést á þessu eru það fjölmargir þættir sem geta haft áhrif.
![]() |
Fleiri kennarar þrátt fyrir færri börn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.11.2007 | 22:47
Bú hú - alltaf sama vælið í Ferguson greyinu
Það er ekki einleikið hvað sá gamli getur oft ruglað mikið. Stærstu mistök dómarans í leiknum voru sennilega þau að dæma ekki víti á United í stöðunni 0-0. Auðvitað sá Webb dómari brotið hann var 4 metra í frá þessu og fylgdist vel með en þorði ekki........ líkt og er Carragher togaði Fabregas niður um síðustu helgi. Sami dómari tvo leiki í röð - sleppir víti í bæði skiptin! Endilega ekki segja þennan kappa hliðhollan Arsenal. Webb var reyndar mjög slakur allan fyrri hálfleikinn, dæmdi allt of mikið á báða bóga og drap niður allt tempó í leiknum, skánaði í þeim síðar.
![]() |
Ferguson: Dómarinn var hlutdrægur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.10.2007 | 08:47
Gefins víti!!
Alveg örugglega ekki. Ef Garðar hefur dæmt víti var það örugglega víti! Garðar gefur ekki svona gjafir:-) En kannski er það þetta sem Gilz....hvað hann nú heitir vill - að Blikar fái vítin gefins. Held reyndar að Blikarnir þurfi ekki á þannig gjöfum að halda, þeir eru nógu góðir samt. Sorry, þannig er það bara ekki hér á landi. Kannski á Bretlandinu góða ef liðið heitir Chelsea ( Liverpool - Chelsea ) eða Manchester United ( gegn Chelsea! )
![]() |
Gillzenegger hleypur nakinn í Kringlunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar