Færsluflokkur: Spaugilegt
6.5.2008 | 14:24
FBI´s Most Wanted :-)
Eins og kemur fram á síðunni www.1964.is leitar árgangur 1964 leitar nú logandi ljósi af einum félaga sinna. Fyrirhugað fermingarbarnamót í sumar er í hættu finnist viðkomandi ekki. Höfum við nú fengið FBI í lið með okkur
Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 14:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.3.2008 | 08:18
Orð dagsins - Nafnagáta
Mig minnir að karl faðir minn hafi laumað þessari vísu að mér. Í hverri línu er að finna eitt karlmannsnafn:
Einn í dufti ávallt skríður
annar skort á mörgu líður
oft hinn þriðja eykir draga
auga úr kind vill fjórði naga
er sá fimmti aðkomandi
ætla ég sjötti í veggnum standi
sjöundi gamall alltaf er
áttunda á hverri nál þú sérð
níundi múgur nefnist manns
nafn ber tíundi skaparans
ellefti verður aldrei beinn
á þeim tólfta er saur ei neinn.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar