Færsluflokkur: Íþróttir
13.12.2007 | 07:27
Einkennilegt.
Ég hef nú alltaf veri hrifinn af bókunum hans Víðis og búinn að fylgjast með þeim frá upphafi. En nú finnst mér e-ð hafa slegið út fyrir Fáskrúðsfirðingnum Víði. Hvernig er hægt að nota sína eigin tölfræði við útreikninga á mörkum! Eina tölfræðin sem gildir sennilega allsstaðar í heiminum er sú sem gefin er út af knattspyrnusamböndum viðkomandi landa eða þá FIFA og UEFA. Auðvitað á blikinn Magnús að fá 3. sætið yfir markahæstu leikmenn. Nákvæmlega sama gæti þá gengið um stig, ef höfundur er ósáttur við að eitthvert liðið hafi fengið of mörg eða of fá stig ætlar hann þá að nota sína eigin tölfræði. Hverjir urðu Íslandsmeistarar? Hverjir féllu? O.s.frv.
Íslensk knattspyrna 2007 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2007 | 23:34
Loksins.......
aganefnd sem gerir eitthvað í málunum. Fullkomlega réttmæt refsing. Hegðun Stjörnunnar, forráðamanna og þjálfara hefur verið fyrir neðan allar hellur í þessu máli. Það er bara einu sinni þannig að aðstandendur keppnisliða verða að fylgja ákveðnum agareglum, það ótrúlegt að alltaf skuli þurfa að ráðast að dómurunum og kenna þeim um allt sem aflaga fer. Réttara er að líta sér nær..........
Aðalsteinn úrskurðaður í bann til 1. febrúar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt 13.12.2007 kl. 07:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar