Færsluflokkur: Íþróttir
8.4.2008 | 22:10
Orð dagsins - EF
Já við Nallarar verðum enn einu sinni á leiktíðinni að bíta í súra eplið. Oft segjum við ef þetta........ og ef hitt...... Það á kannski vel við okkur Arsenal menn að segja nú ef....... Oft er sagt að mistök dómara jafni sig út yfir heilt tímabil. Ég held samt að við Nallarar hljótum að efast allavega um s.l. sex vikur en ansi margt hefur unnið gegn okkur á því tímabili. Þá kemur að þessu EF:
Í leiknum gegn Birmingham er Eduardo fótbrotnaði - vítaspyrna dæmd á Arsenal að venjulegum leiktíma loknum, var ekki víti - niðurstaðan 2 töpuð stig ( jafntefli í stað sigurs )
Í leiknum gegn Middlesboro - löglegt mark tekið af Arsenal, Boro menn skora ólöglegt mark - niðurstaðan jafntefli - 2 töpuð stig
Leikurinn gegn Chelsea - við töpuðum, Drogba jafnar með ólöglegu marki ef....... - niðurstaðan 3 stig töpuð??
Meistardeildarleikurinn gegn Liverpool á Emirates - dómarinn sleppti á einhvern óútskýranlegan hátt augljósri vítaspyrnu - niðurstaðan jafntefli í stað?? kannski sigurs, eftir hefði verið að skora úr vítinu!
Deildarleikurinn gegn Liverpool - áttum við að fá víti er Lucas togaði Fabregas niður? Niðurstaðan jafntefli í stað ?? Fannst við reyndar ekki eiga neitt meira skilið en eitt stig.
Seinni meistaradeildarleikurinn gegn Liverpool - Púllarar fá víti í lokin, var það víti? Efþað var víti geta menn verið sammála því að við áttum að fá víti í hinum tveimur leikjunum gegn Liverpool.
Þannig að EF hlutirnir hefðu fallið aðeins betur með okkur undanfarið væri kannski staðan önnur - enn á toppi deildarinnar og kannski í undanúrslitum meistaradeildarinnar.
EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF - EF -
Liverpool og Chelsea sigruðu og mætast í undanúrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.4.2008 | 21:39
The Milan way
Arsenal og Liverpool skildu jöfn, 1:1 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
2.4.2008 | 09:03
Orð dagsins - Meistaradeildin
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
31.3.2008 | 10:08
Orðið - Þróttur
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.3.2008 | 20:51
Léttur sigur!
Sigurinn aldrei í hættu hjá mínum mönnum! Menn verða að fara að hætta þessum rugltæklingum. Ekki viljum við sjá fleiri Eduardo fótbrot. Burt með þessar sólatæklingar!! Góðar skiptingar hjá master Wenger. Go go Gunners
Ótrúlegur sigur hjá Arsenal - Derby fallið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.3.2008 | 21:36
Enn ein dómaramistökin!!
Þetta er nú hætt að vera fyndið. Í síðustu viku var löglegt mark tekið af okkar mönnum, í dag voru tveir ef ekki þrír rangstæðir í jöfnunarmarki Drogba ( allavega Drogba og Anelka ). En úr þessu verðum við bara að hysja upp um okkur brækurnar og vinna rest.
Chelsea í öðru sæti eftir 2:1 sigur á Arsenal | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
20.3.2008 | 01:01
Orðið - samsæri
United á toppnum - 8 mörk á White Hart Lane | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
18.3.2008 | 22:40
Utanbæjarmenn!
Fjórir teknir fyrir fíkniefnaakstur á Akranesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.3.2008 | 11:31
Vissi þetta alltaf!
Ferguson spenntur fyrir 17 ára strák | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.3.2008 | 07:32
Orð dagsins
Spakmælið:
Sá sem aldrei fremur heimskupör, er ekki eins vitur og hann sjálfur heldur.
Ég er farinn í skíðaferð með skólanum Eigið góðan dag.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Dvalið í 46 húsum í nótt
- Vandræðagangur á ferðamönnum
- Raforka til garðyrkju hækkar um 25%
- Sigmundur og Þorgerður tóku minnst þátt
- Ríkið endurgreiði þrotabúi Torgs 14 milljónir króna
- Ómissandi skyldustopp í jólaösinni
- Tókst að stöðva rennslið við rafmagnsmastrið
- Margra ára vandamál í Hallgrímskirkju
Erlent
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku