Færsluflokkur: Sjónvarp
2.4.2008 | 09:03
Orð dagsins - Meistaradeildin
Í gær hófust 8 liða úrslit meistaradeildarinnar með tveimur slökum leikjum, fjögurra lélegra liða......
nei, nei auðvitað eru þetta allt frábær lið og maður á að sjálfsögðu alltaf að bera virðingu fyrir andstæðingunum. Aðalleikurinn er þó í kvöld er mínir menn taka á móti Lifrarpollurunum á heimsins flottasta leikvangi, Emirates. Vonandi nær gestrisnin ekki lengra en að hliðarlínunni og við sendum þá aftur til bítlaborgarinnar með skottið á milli lappanna....... vonandi. Þetta verður eflaust hörkuleikur en go, go Gunners.

Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Allt kjörtímabilið er undir í þessari vinnu
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
Erlent
- Málið vindur upp á sig: Nítján handtökur
- Trump líkir sakfellingu Le Pen við eigin lagadeilur
- Lík nýfætts barns fannst í poka
- Óþekkjanlegt frá hryllingnum sem blasti við
- Yfir þúsund drepnir á þrettán dögum
- Bandaríkjamenn segja útilokun Le Pen áhyggjuefni
- Bandarískir hermenn fundust látnir í Litháen
- Neyðarsöfnun hafin fyrir börn í Mjanmar