6.4.2008 | 22:25
Orð dagsins - sunnudagur
Á sunnudegi er viðeigandi að sunnudagur sé orð vikunnar. Eða hvað? Sunnudagur er fyrsti dagur vikunnar, dagurinn á eftir laugardegi og á undan mánudegi. En þetta vissuð þið væntanlega. Sunnudagur heitir í höfuðið á sólinni sem einnig kallast sunna, þetta vissuð þið væntanlega líka........ en vissuð þið að allir mánuðir sem hefjast á sunnudegi innihalda föstudaginn þrettánda mu ha ha, mu ha ha .
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei þetta vissi ég ekki, en veit það núna
Guðmundur Arnar Guðmundsson, 6.4.2008 kl. 22:34
Alltaf læri ég eitthvað nýtt :)
En vissir þú að í Danmörku byrjar vikan á mánudegi?!!
SigrúnSveitó, 7.4.2008 kl. 07:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.